Talmeinafræðingar hjá MatRáð starfa samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Börn undir 18 ára aldri greiða ekkert gjald fyrir þjónustuna ef fyrir liggur ‘Beiðni um talþjálfun’ frá lækni sem og samþykki fyrir greiðsluþátttöku frá Sjúkratryggingum Íslands.

Ef ekki liggur fyrir beiðni frá lækni er verðskrá eftirfarandi:
Greining/Mat – 25.000 kr.
Þjálfun (40 mín.) – 15.000 kr.
Þjálfun (60 mín.) – 19.000 kr. 

Mikilvægt er að tilkynna tímanlega ef forföll verða. Að öðrum kosti verður forfallagjald 10.000 kr, innheimt ef ekki er tilkynnt um forföll innan 24 tíma.

Vinsamlegast tilkynnið forföll í síma:
661-8519 – Brynja

eða í tölvupósti á matrad@matrad.is