MatRáð er ætlað að veita greiningu, ráðgjöf og þjálfun vegna kyngingar- og fæðuinntökuvanda barna.

Við sinnum börnum sem eiga erfitt með að borða og/eða drekka, sama af hvaða orsökum vandinn stafar.

Börn á öllum aldri velkomin, með eða án greininga!